Definify.com

Definition 2025


hið_opinbera

hið opinbera

Icelandic

Noun

hið opinbera n (genitive singular hins opinbera, no plural)

  1. the public sector, the government, government organisations
    Ég vinn hjá hinu opinbera.
    I work for the government.

Derived terms

  • aðalskrifstofa starfsmannakostnaðar og lífeyris frá hinu opinbera (Directorate-General for Personnel Costs and Public Pensions)
  • almenn þjónusta í tengslum við starfsmannahald fyrir hið opinbera (general personnel service for the government)
  • í eigu hins opinbera (public)
  • fjármál hins opinbera (public finances)
  • flokkun útgjalda hins opinbera (classification of the functions of government)
  • flugvöllur í eigu hins opinbera (publicly-owned and operated airport)
  • fyrirtæki í eigu hins opinbera (public establishment)
  • hagskýrslur hins opinbera (statistics of the public sector)
  • hagskýrslur yfir fjármál hins opinbera (public finance statistics)
  • hið opinbera á Netinu (Government online)
  • innkaupastefna hins opinbera (public procurement policy)
  • kerfi hins opinbera (government-mandated scheme)
  • krafa frá hinu opinbera (general government claim)
  • leyndarmál hins opinbera (official secret)
  • lífeyrir frá hinu opinbera (public pension)
  • lánveitingar til hins opinbera (public-debt market)
  • rekstrareining hins opinbera (public sector business entity)
  • stoðþjónusta fyrir hið opinbera (supporting service for the government)
  • tekjur hins opinbera (government revenue)
  • útgjöld hins opinbera (government expenditure)
  • áætlun um byggingu húsnæðis á vegum hins opinbera (public housing scheme)
  • umhverfisvæn innkaupastefna hins opinbera (green public procurement policy)
  • upplýsingar frá hinu opinbera (public sector information)