Definify.com
Definition 2024
þjóta
þjóta
Icelandic
Verb
þjóta (strong verb, third-person singular past indicative þaut, third-person plural past indicative þutu, supine þotið)
- (intransitive) to rush, to dash
- Á Sprengisandi (“On Sprengisandur”) by Grímur Thomsen
- Þey þey! þey þey! þaut í holti tófa,
- þurran vill hún blóði væta góm,
- eða líka einhver var að hóa
- undarlega digrum karlaróm;
- útilegumenn í Ódáðahraun
- eru kannske að smala fé á laun.
- Hush, hush, hush, hush,
- a vixen dashed in the hillock,
- wanting to quench her thirst with blood,
- then, there was also someone calling,
- with a strangely deep man's voice;
- Outlaws, to the Ódáðahraun (a vast, desolate lava field in the Icelandic highlands)
- are perhaps secretly driving sheep.
- Á Sprengisandi (“On Sprengisandur”) by Grímur Thomsen
- (intransitive, of the wind) to whistle, sing
- Vindurinn þýtur og þrumurnar dynja.
- The wind whistles and the thunders roar.
- Vindurinn þýtur og þrumurnar dynja.
Conjugation
þjóta — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að þjóta | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
þotið | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
þjótandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) |
||||
present (nútíð) |
ég þýt | við þjótum | present (nútíð) |
ég þjóti | við þjótum |
þú þýtur | þið þjótið | þú þjótir | þið þjótið | ||
hann, hún, það þýtur | þeir, þær, þau þjóta | hann, hún, það þjóti | þeir, þær, þau þjóti | ||
past (þátíð) |
ég þaut | við þutum | past (þátíð) |
ég þyti | við þytum |
þú þaust | þið þutuð | þú þytir | þið þytuð | ||
hann, hún, það þaut | þeir, þær, þau þutu | hann, hún, það þyti | þeir, þær, þau þytu | ||
imperative (boðháttur) |
þjót (þú) | þjótið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
þjóttu | þjótiði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
þotinn — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
||
nominative (nefnifall) |
þotinn | þotin | þotið | þotnir | þotnar | þotin | |
accusative (þolfall) |
þotinn | þotna | þotið | þotna | þotnar | þotin | |
dative (þágufall) |
þotnum | þotinni | þotnu | þotnum | þotnum | þotnum | |
genitive (eignarfall) |
þotins | þotinnar | þotins | þotinna | þotinna | þotinna | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
||
nominative (nefnifall) |
þotni | þotna | þotna | þotnu | þotnu | þotnu | |
accusative (þolfall) |
þotna | þotnu | þotna | þotnu | þotnu | þotnu | |
dative (þágufall) |
þotna | þotnu | þotna | þotnu | þotnu | þotnu | |
genitive (eignarfall) |
þotna | þotnu | þotna | þotnu | þotnu | þotnu |
Synonyms
- (whistle): hvína
Derived terms
- þjóta úr einu í annað (to rush from one thing to another, to change subjects fast)
- þjóta upp (to grow fast)
- þjóta á fætur (to jump up, to leap out of bed)
- þjóta af stað (to dash off, to tear off)
- þota
- láta sem vind um eyru þjóta, láta eins og vind um eyru þjóta
References
- Ásgeir Blöndal Magnússon — Íslensk orðsifjabók, 1st edition, 2nd printing (1989). Reykjavík, Orðabók Háskólans.