Definify.com
Definition 2024
verða
verða
Faroese
Verb
verða (third person singular past indicative varð, third person plural past indicative vórðu, supine vorðið)
Conjugation
v | ||||
infinitive | verða | |||
---|---|---|---|---|
present participle | verðandi | |||
past participle a26 | vorðin | |||
supine | vorðið | |||
number | singular | plural | ||
person | first | second | third | all |
indicative | eg | tú | hann/hon/tað | vit, tit, teir/tær/tey, tygum |
present | verði | verður | verður | verða |
past | varð | varð | varð | vórðu |
imperative | – | tú | – | tit |
present | — | verð! | — | verðið! |
Icelandic
Etymology
From Old Norse verða, from Proto-Germanic *werþaną.
Pronunciation
- IPA(key): /ˈvɛrða/
- Rhymes: -ɛrða
Verb
verða (strong verb, third-person singular past indicative varð, third-person plural past indicative urðu, supine orðið)
- to become syn.
- Genesis 1 (Icelandic translation)
- Guð sagði: „Verði ljós!“ Og það varð ljós. Guð sá, að ljósið var gott, og Guð greindi ljósið frá myrkrinu. Og Guð kallaði ljósið dag, en myrkrið kallaði hann nótt. Það varð kveld og það varð morgunn, hinn fyrsti dagur.
- And God said, "Let there be light," and there was light. God saw that the light was good, and He separated the light from the darkness. God called the light "day," and the darkness he called "night." And there was evening, and there was morning—the first day.
- Guð sagði: „Verði ljós!“ Og það varð ljós. Guð sá, að ljósið var gott, og Guð greindi ljósið frá myrkrinu. Og Guð kallaði ljósið dag, en myrkrið kallaði hann nótt. Það varð kveld og það varð morgunn, hinn fyrsti dagur.
- Ertu orðinn reiður?
- Are you angry?
- Láttu ekki svona, ekki segja að ég sé ungur. Ég er orðinn gamall.
- Come on, don't call me young. I'm an old man.
- Genesis 1 (Icelandic translation)
- to have to, to must syn.
- Þú verður að fylgjast með!
- You must pay attention!
- Þú verður að fylgjast með!
- (pertaining to a future event) be going to be, will be
- Á Sprengisandi (“On Sprengisandur”) by Grímur Thomsen
- Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn,
- rennur sól á bak við Arnarfell,
- hér á reiki er margur óhreinn andinn,
- úr því fer að skyggja á jökulsvell;
- Drottinn leiði drösulinn minn,
- drjúgur verður síðasti áfanginn.
- Ride, ride, ride hard across the sands,
- the sun is settling behind Arnarfell.
- Here many spirits of the dark
- threaten in the gloom over the glacier's ice.
- The Lord leads my horse,
- the last part will be long.
- Þetta verður betra, ég er að leita að nýrri vinnu.
- Everything is going to get better, I'm looking for a new job.
- Á Sprengisandi (“On Sprengisandur”) by Grímur Thomsen
Conjugation
verða — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að verða | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
orðið | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
verðandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) |
||||
present (nútíð) |
ég verð | við verðum | present (nútíð) |
ég verði | við verðum |
þú verður | þið verðið | þú verðir | þið verðið | ||
hann, hún, það verður | þeir, þær, þau verða | hann, hún, það verði | þeir, þær, þau verði | ||
past (þátíð) |
ég varð | við urðum | past (þátíð) |
ég yrði | við yrðum |
þú varðst | þið urðuð | þú yrðir | þið yrðuð | ||
hann, hún, það varð | þeir, þær, þau urðu | hann, hún, það yrði | þeir, þær, þau yrðu | ||
imperative (boðháttur) |
verð (þú) | verðið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
vertu | verðiði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
orðinn — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
||
nominative (nefnifall) |
orðinn | orðin | orðið | orðnir | orðnar | orðin | |
accusative (þolfall) |
orðinn | orðna | orðið | orðna | orðnar | orðin | |
dative (þágufall) |
orðnum | orðinni | orðnu | orðnum | orðnum | orðnum | |
genitive (eignarfall) |
orðins | orðinnar | orðins | orðinna | orðinna | orðinna | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
||
nominative (nefnifall) |
orðni | orðna | orðna | orðnu | orðnu | orðnu | |
accusative (þolfall) |
orðna | orðnu | orðna | orðnu | orðnu | orðnu | |
dative (þágufall) |
orðna | orðnu | orðna | orðnu | orðnu | orðnu | |
genitive (eignarfall) |
orðna | orðnu | orðna | orðnu | orðnu | orðnu |
Derived terms
Derived terms
|
|
|
|
Synonyms
Old Norse
Etymology
From Proto-Germanic *werþaną.
Verb
verða (singular past indicative varð, plural past indicative urðu, past participle orðinn)
- to become