Definify.com

Definition 2024


bæta_gráu_ofan_á_svart

bæta gráu ofan á svart

Icelandic

Verb

bæta gráu ofan á svart (weak verb, third-person singular past indicative bætti gráu ofan á svart, supine bætt gráu ofan á svart)

  1. (idiomatic) to add insult to injury, to make matters worse, to confound, to make something worse. syn.
    Hún var mjög dónaleg í gær og bætti bara gráu ofan á svart með því að biðjast ekki afsökunar.
    She was very rude yesterday and not apologizing only added insult to injury.

Synonyms

  • (to make something worse): def. gera vont verra, bæta móðgun við meingjörð, blammera